En nú að ferlinu.
Eins og ég kom að áðan þá var aðferðin við að búa til kökuna sú sama og var þegar ég bjó til eplakökuna. Ég notaðist við aðferð 1 og byrjaði því á því að þeyta saman smjörlíki og sykur þar til það var orðið ljóst og létt. Síðan bætti ég eggjunum út í og þeytti meira.
Næst bætti ég við kardimommudropum og þurrefninu og þeytti deigið. Ég ákvað að sleppa súkkatinu.
Næst var komið að örlagaríku brytingunni! Ég hellti heilum poka af súkkulaðidropum út í deigið í staðin fyrir rúsínur!
Og það leit ekki illa út!
Næst blandaði ég dropunum vel sman við deigið og hellti í smurt jólakökuform. Eins og sést á neðstu myndinni þá var pabbi minn mjög spenntur fyrr jólakökunni! :)
Kakan var svo sett inn í ofn á 200° í 10-15 mínútur. Og sjáið bara hvað hún lýtur vel út! Nammi nammi namm :)
En þá er komið að því sem gekk illa.
.
.
.
.
.
.
Ertu tilbúin/n?
.
.
.
.
.
.
.
.
.
Alveg viss?
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
Njótið!
Rannveig
No comments:
Post a Comment